Erlent

Þingið rak ríkisstjórn Janúkovítsj

Þing Úkraínu ákvað fyrir stundu að reka ríkisstjórn Viktors Janúkovítsj forsætisráðherra og að koma á nýrri bráðabirgðastjórn. Einnig verður haldin leynileg atkvæðagreiðsla um hvort reka eigi Janúkovítsj sjálfan. Nánar um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. 



Fleiri fréttir

Sjá meira


×