Erlent

Viðurkenndi morðið á banabeði

Móðir í Kaliforníu viðurkenndi fyrir dóttur sinni á banabeði sínu að hún hefði myrt föður hennar. Líkið hefði hún geymt í frystikistu í 14 ár og látið fjölskylduna halda að hann hefði dáið í bílslysi. Móðirin lést úr krabbameini fyrir viku. Á fimmtudag fannst lík hins myrta þar sem hún hafði vísað á það, í birgðageymslu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×