Erlent

Efast um endurtekningu kosninga

Vladimír Pútín, Rússlandsforseti er fullur efasemda um réttmæti þess að endurtaka forsetakosningarnar í Úkraínu. Pútín, sem nú fundar með Leonid Kútsma, fráfarandi forseta Úkraínu, segir það ekki ganga að kosningarnar verði endurteknar tvisvar, þrisvar eða jafnvel 25 sinnum, uns loks fáist fram þau úrslit sem annar frambjóðandinn óski eftir.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×