Erlent

Ríkin sem Bush og Kerry unnu

Þegar úrslit eru ráðin í öllum nema fjórum ríkjum er George W. Bush með 254 kjörmenn en John Kerry kominn með 242 kjörmenn. Úrslitin ráðast því af niðurstöðum í fjórum ríkjum, einkum því stærsta þeirra Ohio þar sem munurinn er minni en svo að flestir fjölmiðlar treysti sér til að spá Bush Bandaríkjaforseta sigri. Ríki sem George W. Bush hefur unnið: Alabama 9Alaska 3Arizona10Akransas 6Colorado 9Flórída 2727Georgía15Idaho 4Indiana11Kansas 6Kentucky 8Louisiana 9Mississippi 6Missouri11Montana 3Nebraska 5Nevada 5Norður-Karólína15Norður-Dakóta 3Oklahoma 7Suður-Dakóta 3Suður-Karólína 8Tennessee11Texas34Utah 5Vestur-Virginía 5Virginía13Wyoming 3Samtals kjörmenn254Ríki sem John Kerry hefur unnið: Connecticut 7Delaware 3Hawaii 4Kalifornía55Illinois21Maine 4Maryland10Massachussets12Michigan17Minnesota10New Hampshire 4New Jersey15New York31Oregon 7Pennsylvanía21Rhode Island 4Vermont 3Washington11Washington D.C. 3Samtals kjörmenn242Ríki þar sem úrslit eru enn óljós:Iowa 7Nýja Mexíkó 5Ohio20Wisconsin10Samtals kjörmenn42



Fleiri fréttir

Sjá meira


×