Erlent

306 látnir í hitabeltisstormi

Að minnsta kosti 306 eru látnir eftir að hitabeltisstormur reið yfir Filippseyjar í nótt. Storminum fylgdu flóð og mikil rigning. Stormurinn í nótt fór yfir sama svæði og annar hitabeltisstormur gekk yfir í síðustu viku en þá létust a.m.k. 87 manns og 80 manns er enn saknað.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×