Enn er langt í land 3. október 2004 00:01 Samninganefndir kennara og sveitarfélaga sátu á fundi síðdegis í gær og eru deilendur sammála um að örlítið hafi þokast í viðræðunum. Ekki er þó útlit fyrir að verkfallið leysist á næstunni. Nýr fundur verður haldinn klukkan eitt í dag. Að sögn Eiríks Jónssonar, formanns KÍ, náðist á fundinum í gær samstaða um ákveðin atriði sem snerta vinnutíma kennara. Þessir þættir eru þó háðir því að viðræðunefndirnar verði jafnframt sammála um aðra liði samningsins. Ef það bregst þá er öll vinna síðustu daga til einskis. Þótt fyrstu skrefin í átt að nýjum kjarasamningi hafi þannig á vissan hátt verið tekin þá varar Eiríkur við of mikilli bjartsýni. "Mér fannst hljóðið í samfélaginu farið að verða fullbjartsýnt. Ekki það að ég sé á móti bjartsýni en ég vil að fólk fái raunsanna mynd af því sem er að gerast og það er ennþá langt í land," segir Eiríkur sem telur ólíklegt að lausn finnist á deilunni alveg á næstunni. Sest verður að samningaborðinu á nýjan leik um hádegisleytið í dag og útilokaði Eiríkur ekki að ljón gætu þá verið á veginum. "Við erum alltaf að fást við eitthvað sem getur sprengt allt í loft upp" Fréttir Innlent Kennaraverkfall Kjaramál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Sjá meira
Samninganefndir kennara og sveitarfélaga sátu á fundi síðdegis í gær og eru deilendur sammála um að örlítið hafi þokast í viðræðunum. Ekki er þó útlit fyrir að verkfallið leysist á næstunni. Nýr fundur verður haldinn klukkan eitt í dag. Að sögn Eiríks Jónssonar, formanns KÍ, náðist á fundinum í gær samstaða um ákveðin atriði sem snerta vinnutíma kennara. Þessir þættir eru þó háðir því að viðræðunefndirnar verði jafnframt sammála um aðra liði samningsins. Ef það bregst þá er öll vinna síðustu daga til einskis. Þótt fyrstu skrefin í átt að nýjum kjarasamningi hafi þannig á vissan hátt verið tekin þá varar Eiríkur við of mikilli bjartsýni. "Mér fannst hljóðið í samfélaginu farið að verða fullbjartsýnt. Ekki það að ég sé á móti bjartsýni en ég vil að fólk fái raunsanna mynd af því sem er að gerast og það er ennþá langt í land," segir Eiríkur sem telur ólíklegt að lausn finnist á deilunni alveg á næstunni. Sest verður að samningaborðinu á nýjan leik um hádegisleytið í dag og útilokaði Eiríkur ekki að ljón gætu þá verið á veginum. "Við erum alltaf að fást við eitthvað sem getur sprengt allt í loft upp"
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Kjaramál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Sjá meira