Erlent

Árásum verður að linna

Fyrrverandi yfirmaður í öryggissveitum Palestínumanna, Mohammad Dahlan, sagði í dag að harðlínumenn verði að hætta árásum sínum á Ísrael til þess að skapa ró í kringum kosningarnar um eftirmann Jassers Arafats þann 9. janúar næstkomandi. Stjórnmálaleiðtogar Palestínumanna eru þessa dagana að reyna að semja við harðlínumenn og hryðjuverkasamtök um að halda sig á mottunni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×