Sumartilboð á framköllun 15. júní 2004 00:01 Nú hafa verslanir Hans Petersen í Kringlunni og á Laugavegi 178 tekið í notkun tvær gerðir af nýjum, stafrænum framköllunarvélum. Vélarnar eru af gerðinni Noritsu en Noritsu er einn helsti framleiðandi framköllunarvéla í heiminum í dag. Með þessum vélum er nú hægt að bjóða hraðari afgreiðslu á stafrænum myndum og gæðin aukast einnig talsvert. Viðskiptavinir Kringlunnar, Smáralindar og Laugavegs 178 geta nú valið myndir sem þeir vilja láta prenta og sótt aftur innan klukkustundar. Margir möguleikar eru á nýjum vélunum og er til dæmis hægt að fá stækkanir allt að 30 sinnum 90 sentimetra. Þá er hægt að setja skyggnur og svart hvítar filmur á ljósmyndapappír og sjálfvirka rispu og ryklagfæringar. Einnig er hægt að skanna filmur yfir á geisladiska með þessari nýju tækni. Nú standa yfir sumartilboð á framköllun í verslunum Hans Petersen í tilefni þessa. Ef allar myndir eru teknar af geisladiski eða minniskorti þá er myndin á 49 krónur stykkið. Einnig er hægt að fá helmingi stærri myndir í framköllun fyrir 299 krónur aukalega. Svo er hægt að fá myndirnar á geisladisk þegar framkallað er fyrir 299 krónur aukalega og albúm með framköllun á 299 krónur aukalega. Tilboð Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Nú hafa verslanir Hans Petersen í Kringlunni og á Laugavegi 178 tekið í notkun tvær gerðir af nýjum, stafrænum framköllunarvélum. Vélarnar eru af gerðinni Noritsu en Noritsu er einn helsti framleiðandi framköllunarvéla í heiminum í dag. Með þessum vélum er nú hægt að bjóða hraðari afgreiðslu á stafrænum myndum og gæðin aukast einnig talsvert. Viðskiptavinir Kringlunnar, Smáralindar og Laugavegs 178 geta nú valið myndir sem þeir vilja láta prenta og sótt aftur innan klukkustundar. Margir möguleikar eru á nýjum vélunum og er til dæmis hægt að fá stækkanir allt að 30 sinnum 90 sentimetra. Þá er hægt að setja skyggnur og svart hvítar filmur á ljósmyndapappír og sjálfvirka rispu og ryklagfæringar. Einnig er hægt að skanna filmur yfir á geisladiska með þessari nýju tækni. Nú standa yfir sumartilboð á framköllun í verslunum Hans Petersen í tilefni þessa. Ef allar myndir eru teknar af geisladiski eða minniskorti þá er myndin á 49 krónur stykkið. Einnig er hægt að fá helmingi stærri myndir í framköllun fyrir 299 krónur aukalega. Svo er hægt að fá myndirnar á geisladisk þegar framkallað er fyrir 299 krónur aukalega og albúm með framköllun á 299 krónur aukalega.
Tilboð Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira