Grænt á grillið 18. júní 2004 00:01 "Grill hentar fyrir flest allt grænmeti og til að mynda er alltaf sígilt að grilla hálfan tómat bara á skinninu og pensla með hvítlauksolíu og virkar þetta bæði sem meðlæti og sósa með öðrum réttum," segir Dóra Svavarsdóttir, kokkur á veitingastaðnum Á næstu grösum. "Sérdeilis gott er að taka Butternut grasker, skera það til helminga og kjarnhreinsa og leggja það svo á grillið með sárið upp og gleyma því þar í dágóða stund, skafa svo kjötið upp úr hýðinu og stappa saman við hvítlaukssmjör," segir Dóra, sem hvetur fólk til að prófa hvað sem því dettur í hug þegar kemur að því að grilla. "Mér finnst alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt í hvert sinn sem er grillað ásamt einhverju öðru sem þekkt er en ef það misheppnast alveg er maður bara reynslunni ríkari." <B>Í grænum hvelli við grillið<P> 1 sæt kartafla 1 kúrbítur 1 rauðlaukur 150 ml eplasafi 100 ml tómatpurré 2 msk. rúsínur 3 msk. svartar ólífur salt og pipar Skerið grænmetið í sneiðar, sætu kartöflurnar þynnstar og rauðlaukinn í hringi. Veltið upp úr olíu og grillið á vel heitu grillinu, kartöflurnar eru settar fyrst og síðan kúrbíturinn og laukurinn. Kryddið með salti og pipar. Á sama tíma hitið þið saman tómatpurréið, rúsínurnar, eplasafann og ólífurnar í potti á grillinu. Setjið grillaða grænmetið í skál og hellið vökvanum yfir. Þetta er sérdeilis gott eitt og sér með brakandi salati og brauði eða sem meðlæti. <B>Ennþá einfaldara á grillið<P> 3 kúrbítur 2 hvítlauksgeirar 3 msk. ólífuolía 1/2 rauðlaukur fínt saxaður salt og pipar Kúrbíturinn er skorinn eftir endilöngu og skornir krossar ofan í kjötið (ekki í gegn). Fínt skornum hvítlauknum er troðið í krossana og allt er penslað með ólífuolíunni, lauknum er stráð yfir og salti og pipar. Smellt á heitt grillið og grillað bara á grænu hliðinni þar til krossarnir fara að opna sig. Þetta virkar vel með öllum mat og verður svo "djúsí" að þetta kemur í stað sósu með fiskinum og kjötinu. Ef tíminn er naumur er líka æði að smyrja bara bítinn með tilbúnu pestó eða tapanade. <B>Grillað nanbrauð<P> 100 g heilhveiti 300 g hveiti 3 dl AB-mjólk 1/2 tsk. lyftiduft salt bráðið smjör Hveitinu, AB-mjólkinni, lyftiduftinu og smá salti er hnoðað saman þar til það er þétt. Fletjið út í þunna klatta (passa að þeir verði ekki of stórir svo grillspaðinn ráði nú við þá). Smellt á vel heitt grillið og penslað létt með smjörinu. Matur Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Fleiri fréttir Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
"Grill hentar fyrir flest allt grænmeti og til að mynda er alltaf sígilt að grilla hálfan tómat bara á skinninu og pensla með hvítlauksolíu og virkar þetta bæði sem meðlæti og sósa með öðrum réttum," segir Dóra Svavarsdóttir, kokkur á veitingastaðnum Á næstu grösum. "Sérdeilis gott er að taka Butternut grasker, skera það til helminga og kjarnhreinsa og leggja það svo á grillið með sárið upp og gleyma því þar í dágóða stund, skafa svo kjötið upp úr hýðinu og stappa saman við hvítlaukssmjör," segir Dóra, sem hvetur fólk til að prófa hvað sem því dettur í hug þegar kemur að því að grilla. "Mér finnst alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt í hvert sinn sem er grillað ásamt einhverju öðru sem þekkt er en ef það misheppnast alveg er maður bara reynslunni ríkari." <B>Í grænum hvelli við grillið<P> 1 sæt kartafla 1 kúrbítur 1 rauðlaukur 150 ml eplasafi 100 ml tómatpurré 2 msk. rúsínur 3 msk. svartar ólífur salt og pipar Skerið grænmetið í sneiðar, sætu kartöflurnar þynnstar og rauðlaukinn í hringi. Veltið upp úr olíu og grillið á vel heitu grillinu, kartöflurnar eru settar fyrst og síðan kúrbíturinn og laukurinn. Kryddið með salti og pipar. Á sama tíma hitið þið saman tómatpurréið, rúsínurnar, eplasafann og ólífurnar í potti á grillinu. Setjið grillaða grænmetið í skál og hellið vökvanum yfir. Þetta er sérdeilis gott eitt og sér með brakandi salati og brauði eða sem meðlæti. <B>Ennþá einfaldara á grillið<P> 3 kúrbítur 2 hvítlauksgeirar 3 msk. ólífuolía 1/2 rauðlaukur fínt saxaður salt og pipar Kúrbíturinn er skorinn eftir endilöngu og skornir krossar ofan í kjötið (ekki í gegn). Fínt skornum hvítlauknum er troðið í krossana og allt er penslað með ólífuolíunni, lauknum er stráð yfir og salti og pipar. Smellt á heitt grillið og grillað bara á grænu hliðinni þar til krossarnir fara að opna sig. Þetta virkar vel með öllum mat og verður svo "djúsí" að þetta kemur í stað sósu með fiskinum og kjötinu. Ef tíminn er naumur er líka æði að smyrja bara bítinn með tilbúnu pestó eða tapanade. <B>Grillað nanbrauð<P> 100 g heilhveiti 300 g hveiti 3 dl AB-mjólk 1/2 tsk. lyftiduft salt bráðið smjör Hveitinu, AB-mjólkinni, lyftiduftinu og smá salti er hnoðað saman þar til það er þétt. Fletjið út í þunna klatta (passa að þeir verði ekki of stórir svo grillspaðinn ráði nú við þá). Smellt á vel heitt grillið og penslað létt með smjörinu.
Matur Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Fleiri fréttir Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira