Grænt á grillið 18. júní 2004 00:01 "Grill hentar fyrir flest allt grænmeti og til að mynda er alltaf sígilt að grilla hálfan tómat bara á skinninu og pensla með hvítlauksolíu og virkar þetta bæði sem meðlæti og sósa með öðrum réttum," segir Dóra Svavarsdóttir, kokkur á veitingastaðnum Á næstu grösum. "Sérdeilis gott er að taka Butternut grasker, skera það til helminga og kjarnhreinsa og leggja það svo á grillið með sárið upp og gleyma því þar í dágóða stund, skafa svo kjötið upp úr hýðinu og stappa saman við hvítlaukssmjör," segir Dóra, sem hvetur fólk til að prófa hvað sem því dettur í hug þegar kemur að því að grilla. "Mér finnst alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt í hvert sinn sem er grillað ásamt einhverju öðru sem þekkt er en ef það misheppnast alveg er maður bara reynslunni ríkari." <B>Í grænum hvelli við grillið<P> 1 sæt kartafla 1 kúrbítur 1 rauðlaukur 150 ml eplasafi 100 ml tómatpurré 2 msk. rúsínur 3 msk. svartar ólífur salt og pipar Skerið grænmetið í sneiðar, sætu kartöflurnar þynnstar og rauðlaukinn í hringi. Veltið upp úr olíu og grillið á vel heitu grillinu, kartöflurnar eru settar fyrst og síðan kúrbíturinn og laukurinn. Kryddið með salti og pipar. Á sama tíma hitið þið saman tómatpurréið, rúsínurnar, eplasafann og ólífurnar í potti á grillinu. Setjið grillaða grænmetið í skál og hellið vökvanum yfir. Þetta er sérdeilis gott eitt og sér með brakandi salati og brauði eða sem meðlæti. <B>Ennþá einfaldara á grillið<P> 3 kúrbítur 2 hvítlauksgeirar 3 msk. ólífuolía 1/2 rauðlaukur fínt saxaður salt og pipar Kúrbíturinn er skorinn eftir endilöngu og skornir krossar ofan í kjötið (ekki í gegn). Fínt skornum hvítlauknum er troðið í krossana og allt er penslað með ólífuolíunni, lauknum er stráð yfir og salti og pipar. Smellt á heitt grillið og grillað bara á grænu hliðinni þar til krossarnir fara að opna sig. Þetta virkar vel með öllum mat og verður svo "djúsí" að þetta kemur í stað sósu með fiskinum og kjötinu. Ef tíminn er naumur er líka æði að smyrja bara bítinn með tilbúnu pestó eða tapanade. <B>Grillað nanbrauð<P> 100 g heilhveiti 300 g hveiti 3 dl AB-mjólk 1/2 tsk. lyftiduft salt bráðið smjör Hveitinu, AB-mjólkinni, lyftiduftinu og smá salti er hnoðað saman þar til það er þétt. Fletjið út í þunna klatta (passa að þeir verði ekki of stórir svo grillspaðinn ráði nú við þá). Smellt á vel heitt grillið og penslað létt með smjörinu. Matur Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
"Grill hentar fyrir flest allt grænmeti og til að mynda er alltaf sígilt að grilla hálfan tómat bara á skinninu og pensla með hvítlauksolíu og virkar þetta bæði sem meðlæti og sósa með öðrum réttum," segir Dóra Svavarsdóttir, kokkur á veitingastaðnum Á næstu grösum. "Sérdeilis gott er að taka Butternut grasker, skera það til helminga og kjarnhreinsa og leggja það svo á grillið með sárið upp og gleyma því þar í dágóða stund, skafa svo kjötið upp úr hýðinu og stappa saman við hvítlaukssmjör," segir Dóra, sem hvetur fólk til að prófa hvað sem því dettur í hug þegar kemur að því að grilla. "Mér finnst alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt í hvert sinn sem er grillað ásamt einhverju öðru sem þekkt er en ef það misheppnast alveg er maður bara reynslunni ríkari." <B>Í grænum hvelli við grillið<P> 1 sæt kartafla 1 kúrbítur 1 rauðlaukur 150 ml eplasafi 100 ml tómatpurré 2 msk. rúsínur 3 msk. svartar ólífur salt og pipar Skerið grænmetið í sneiðar, sætu kartöflurnar þynnstar og rauðlaukinn í hringi. Veltið upp úr olíu og grillið á vel heitu grillinu, kartöflurnar eru settar fyrst og síðan kúrbíturinn og laukurinn. Kryddið með salti og pipar. Á sama tíma hitið þið saman tómatpurréið, rúsínurnar, eplasafann og ólífurnar í potti á grillinu. Setjið grillaða grænmetið í skál og hellið vökvanum yfir. Þetta er sérdeilis gott eitt og sér með brakandi salati og brauði eða sem meðlæti. <B>Ennþá einfaldara á grillið<P> 3 kúrbítur 2 hvítlauksgeirar 3 msk. ólífuolía 1/2 rauðlaukur fínt saxaður salt og pipar Kúrbíturinn er skorinn eftir endilöngu og skornir krossar ofan í kjötið (ekki í gegn). Fínt skornum hvítlauknum er troðið í krossana og allt er penslað með ólífuolíunni, lauknum er stráð yfir og salti og pipar. Smellt á heitt grillið og grillað bara á grænu hliðinni þar til krossarnir fara að opna sig. Þetta virkar vel með öllum mat og verður svo "djúsí" að þetta kemur í stað sósu með fiskinum og kjötinu. Ef tíminn er naumur er líka æði að smyrja bara bítinn með tilbúnu pestó eða tapanade. <B>Grillað nanbrauð<P> 100 g heilhveiti 300 g hveiti 3 dl AB-mjólk 1/2 tsk. lyftiduft salt bráðið smjör Hveitinu, AB-mjólkinni, lyftiduftinu og smá salti er hnoðað saman þar til það er þétt. Fletjið út í þunna klatta (passa að þeir verði ekki of stórir svo grillspaðinn ráði nú við þá). Smellt á vel heitt grillið og penslað létt með smjörinu.
Matur Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira