Viðhald grills 18. júní 2004 00:01 Þrífa grillið að innan: Fjarlægðu lokið á grillinu, þ.e.a.s. eldunarflötinn og geislaplötu. Hreinsaðu grillið að innanverðu og botninn með grillhreinsilegi. Hreinsaðu fituna af glugganum þar til gerðum hreinsilegi og notaðu aðeins mjúkan klút. Skiptu um hitaendurkastara eftir þörfum. Eftir hverja notkun: Við notkun grills skal gæta sama hreinlætis og við notkun bakarofns, potta og panna. Grindurnar þarf að þrífa eftir hverja notkun og mikilvægt er að hreinsa reglulega fituna úr botninum svo ekki kvikni eldur þegar verið er að grilla. Gott ráð er að hafa grillið í gangi í 10 mínútur eftir að matreiðslu er lokið til að brenna fituna. Eldunarfletir: Krómaða fleti og keramikfleti er best að þrífa með sápuvatni. Brennarar og blendipípur: Nauðsynlegt er að hreinsa brennarann nokkrum sinnum yfir sumartímann. Stíflun í blendipípum getur valdið íkveikju. Slökktu tafarlaust á grillinu ef eldur kviknar í blendipípum. Hlífin: Notaðu hlífina yfir grillið þegar það er ekki í notkun. Ef grillið er geymt úti yfir veturinn er nauðsynlegt að nota hlífina svo það skemmist ekki í vonda veðrinu og umfram allt, endist lengur. Aðskildu kútinn frá grillinu: Ef þú geymir grillið innandyra er áríðandi að taka gaskútinn frá grillinu og geyma hann utandyra, þó ekki þar sem sól nær að skína beint á hann. Geymdu kútinn ekki í kjallara, óloftræstu rými eða nálægt eldfimum efnum. Fyrir veturinn er gott að hreinsa grindirnar, fjarlægja brenninn og bera á matarolíu. Þessa hluta grillsins er best að geyma innandyra þó grillið standi úti. Matur Mest lesið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Fleiri fréttir Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Þrífa grillið að innan: Fjarlægðu lokið á grillinu, þ.e.a.s. eldunarflötinn og geislaplötu. Hreinsaðu grillið að innanverðu og botninn með grillhreinsilegi. Hreinsaðu fituna af glugganum þar til gerðum hreinsilegi og notaðu aðeins mjúkan klút. Skiptu um hitaendurkastara eftir þörfum. Eftir hverja notkun: Við notkun grills skal gæta sama hreinlætis og við notkun bakarofns, potta og panna. Grindurnar þarf að þrífa eftir hverja notkun og mikilvægt er að hreinsa reglulega fituna úr botninum svo ekki kvikni eldur þegar verið er að grilla. Gott ráð er að hafa grillið í gangi í 10 mínútur eftir að matreiðslu er lokið til að brenna fituna. Eldunarfletir: Krómaða fleti og keramikfleti er best að þrífa með sápuvatni. Brennarar og blendipípur: Nauðsynlegt er að hreinsa brennarann nokkrum sinnum yfir sumartímann. Stíflun í blendipípum getur valdið íkveikju. Slökktu tafarlaust á grillinu ef eldur kviknar í blendipípum. Hlífin: Notaðu hlífina yfir grillið þegar það er ekki í notkun. Ef grillið er geymt úti yfir veturinn er nauðsynlegt að nota hlífina svo það skemmist ekki í vonda veðrinu og umfram allt, endist lengur. Aðskildu kútinn frá grillinu: Ef þú geymir grillið innandyra er áríðandi að taka gaskútinn frá grillinu og geyma hann utandyra, þó ekki þar sem sól nær að skína beint á hann. Geymdu kútinn ekki í kjallara, óloftræstu rými eða nálægt eldfimum efnum. Fyrir veturinn er gott að hreinsa grindirnar, fjarlægja brenninn og bera á matarolíu. Þessa hluta grillsins er best að geyma innandyra þó grillið standi úti.
Matur Mest lesið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Fleiri fréttir Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira