Auðvelt að spara 7. júlí 2004 00:01 Góður kunningi minn sagðist ekki með nokkru móti geta sparað því hann ætti aldrei neinn afgang. Ég tók undir með honum því ein ástæða þess að sparnaður misheppnast er að við ætlum að spara afganginn en það verður aldrei neinn afgangur. Þess vegna á sparnaður að vera fyrsti útgjaldaliðurinn. Takið 10% af útborguðum launum um hver mánaðamót og leggið fyrir. Þetta geta allir því það finnur enginn fyrir því þó hann eyði 90% af laununum sínum í stað 100%. Prófið þetta strax um næstu mánaðamót og ég get næstum étið hatt minn upp á að þið finnið lítið fyrir sparnaðinum. Það er engin afsökun að vera með lág laun og hægt er að hugga sig við að sá sem er með hærri laun þarf að spara hærri upphæð. Látið skuldir og önnur útgjöld ekki trufla ykkur því þessi 10% skipta ekki sköpum fyrir þá útgjaldaliði eins og þeir þekkja sem hafa lesið pistlana. Það er hægt að spara meira án þess að finna nokkuð fyrir því. Takið 50% af öllum óvæntum tekjum og leggið fyrir. Þið getið svo eytt helmingnum í hvað sem er. Þetta er mjög auðvelt því í raun var þessi peningur ekki til hafi maður ekki átt von á honum. Ég get lofað ykkur því að það er fátt skemmtilegra en að spara peninga nema ef vera skyldi að eyða þeim. Um það ætla ég að fjalla í næsta pistli. Gleðilegt sumar, Ingólfur Hrafnkell Fjármál Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Góður kunningi minn sagðist ekki með nokkru móti geta sparað því hann ætti aldrei neinn afgang. Ég tók undir með honum því ein ástæða þess að sparnaður misheppnast er að við ætlum að spara afganginn en það verður aldrei neinn afgangur. Þess vegna á sparnaður að vera fyrsti útgjaldaliðurinn. Takið 10% af útborguðum launum um hver mánaðamót og leggið fyrir. Þetta geta allir því það finnur enginn fyrir því þó hann eyði 90% af laununum sínum í stað 100%. Prófið þetta strax um næstu mánaðamót og ég get næstum étið hatt minn upp á að þið finnið lítið fyrir sparnaðinum. Það er engin afsökun að vera með lág laun og hægt er að hugga sig við að sá sem er með hærri laun þarf að spara hærri upphæð. Látið skuldir og önnur útgjöld ekki trufla ykkur því þessi 10% skipta ekki sköpum fyrir þá útgjaldaliði eins og þeir þekkja sem hafa lesið pistlana. Það er hægt að spara meira án þess að finna nokkuð fyrir því. Takið 50% af öllum óvæntum tekjum og leggið fyrir. Þið getið svo eytt helmingnum í hvað sem er. Þetta er mjög auðvelt því í raun var þessi peningur ekki til hafi maður ekki átt von á honum. Ég get lofað ykkur því að það er fátt skemmtilegra en að spara peninga nema ef vera skyldi að eyða þeim. Um það ætla ég að fjalla í næsta pistli. Gleðilegt sumar, Ingólfur Hrafnkell
Fjármál Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira