Ástandið verður betra í Írak 12. júlí 2004 00:01 Ástandið í Írak verður betra en í tíð Saddams Hússeins takist að byggja upp lýðræðisríki þar, segir Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra. Hann gerir ekki athugasemdir við orð Davíðs Oddssonar forsætisráðherra í Hvíta húsinu í síðustu viku. Talið er að þrettán þúsund óbreyttir borgarar hafi fallið í Írak undanfarið rúmt ár og ríflega þúsund hermenn. Leyniþjónustu Bandaríkjanna og Bretlands hafa fengið bágt fyrir lélegar og stórýktar upplýsingar um gjöreyðingavopnaeign Íraka, sem voru upphafleg ástæða stríðsins, og Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, hefur viðurkennt að líkast til muni aldrei nein gjöreyðingarvopn finnast. Davíð Oddsson lýsti hins vegar þeirri skoðun sinni í heimsókn í Hvíta húsinu í síðustu viku að ástandið í landinu væru mun betra nú en ella. Aðspurður hvort hann sé sammála þessu segir Halldór Ásgrímsson deildar meiningar vera um hvað gerðist í fortíðinni en enginn ágreiningur sé um það að byggja eigi upp lýðræði í Írak. Hann vonar að það eigi eftir að ganga vel. Aðspurður hvort rétt sé, miðað við þessar forsendur, að koma öllum illum einræðisherrum eins og Saddam frá - t.d. í Norður-Kóreu - segir utanríkisráðherra svo ekki vera því það verði að byggja á ályktunum Sameinuðu þjóðanna. Þær hafi verið „búnar að álykta um Írak í heilan áratug. Engar slíkar ályktanir hafa verið samþykktar enn sem komið er varðandi Norður-Kóreu,“ segir Halldór. Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira
Ástandið í Írak verður betra en í tíð Saddams Hússeins takist að byggja upp lýðræðisríki þar, segir Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra. Hann gerir ekki athugasemdir við orð Davíðs Oddssonar forsætisráðherra í Hvíta húsinu í síðustu viku. Talið er að þrettán þúsund óbreyttir borgarar hafi fallið í Írak undanfarið rúmt ár og ríflega þúsund hermenn. Leyniþjónustu Bandaríkjanna og Bretlands hafa fengið bágt fyrir lélegar og stórýktar upplýsingar um gjöreyðingavopnaeign Íraka, sem voru upphafleg ástæða stríðsins, og Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, hefur viðurkennt að líkast til muni aldrei nein gjöreyðingarvopn finnast. Davíð Oddsson lýsti hins vegar þeirri skoðun sinni í heimsókn í Hvíta húsinu í síðustu viku að ástandið í landinu væru mun betra nú en ella. Aðspurður hvort hann sé sammála þessu segir Halldór Ásgrímsson deildar meiningar vera um hvað gerðist í fortíðinni en enginn ágreiningur sé um það að byggja eigi upp lýðræði í Írak. Hann vonar að það eigi eftir að ganga vel. Aðspurður hvort rétt sé, miðað við þessar forsendur, að koma öllum illum einræðisherrum eins og Saddam frá - t.d. í Norður-Kóreu - segir utanríkisráðherra svo ekki vera því það verði að byggja á ályktunum Sameinuðu þjóðanna. Þær hafi verið „búnar að álykta um Írak í heilan áratug. Engar slíkar ályktanir hafa verið samþykktar enn sem komið er varðandi Norður-Kóreu,“ segir Halldór.
Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira