Tryllitæki vikunnar 16. júlí 2004 00:01 Tryllitæki þessarar viku er Benz SL AMG 55 sportbíll árgerð 2003. Eigandi hans heitir Baldur og festi hann kaup á bílnum í októbermánuði á síðasta ári. Bílinn keypti Baldur hjá Ræsi og er hann sá eini sinnar tegundar á landinu þó að tveir aðrir séu með sama boddi en ekki sömu vél og útbúnað. Baldur samdi við Carlsson, þýskt fyrirtæki sem sér um að breyta þýskum bílum, þegar hann fékk bílinn í hendurnar. Bíllinn var tjúnaður af Carlsson og er með kitt þaðan. Þar var einnig V-max limitation tekið úr bílnum þannig að hann nær hámarkshraða vel yfir þrjú hundruð kílómetra. Bíllinn er á tuttugu tommu felgum og Continental dekkjum sem leyfa mikinn hraða. Þakið á bílnum er hægt að fella niður í skott með einu handtaki og er þetta algjör lúxusbíll. Síðan er í honum kæling, nudd í sætum og stability program sem gerir það að verkum að bíllinn hallast ekki í beygjum. Bíllinn er 580 hestöfl og 780 Newton metrar í togi en stöðluð útgáfa af þessum bíl er fimm hundruð hestöfl. Bíllinn er 4,1 sekúndu í hundrað kílómetra og hefur verið prófaður uppí yfir 330 kílómetra hraða á klukkustund, sem er jafnmikið og Carrera GT nær sem kostar tvisvar til þrisvar sinnum meira en þessi glæsilegi Benz. Bílar Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Tryllitæki þessarar viku er Benz SL AMG 55 sportbíll árgerð 2003. Eigandi hans heitir Baldur og festi hann kaup á bílnum í októbermánuði á síðasta ári. Bílinn keypti Baldur hjá Ræsi og er hann sá eini sinnar tegundar á landinu þó að tveir aðrir séu með sama boddi en ekki sömu vél og útbúnað. Baldur samdi við Carlsson, þýskt fyrirtæki sem sér um að breyta þýskum bílum, þegar hann fékk bílinn í hendurnar. Bíllinn var tjúnaður af Carlsson og er með kitt þaðan. Þar var einnig V-max limitation tekið úr bílnum þannig að hann nær hámarkshraða vel yfir þrjú hundruð kílómetra. Bíllinn er á tuttugu tommu felgum og Continental dekkjum sem leyfa mikinn hraða. Þakið á bílnum er hægt að fella niður í skott með einu handtaki og er þetta algjör lúxusbíll. Síðan er í honum kæling, nudd í sætum og stability program sem gerir það að verkum að bíllinn hallast ekki í beygjum. Bíllinn er 580 hestöfl og 780 Newton metrar í togi en stöðluð útgáfa af þessum bíl er fimm hundruð hestöfl. Bíllinn er 4,1 sekúndu í hundrað kílómetra og hefur verið prófaður uppí yfir 330 kílómetra hraða á klukkustund, sem er jafnmikið og Carrera GT nær sem kostar tvisvar til þrisvar sinnum meira en þessi glæsilegi Benz.
Bílar Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira