Hægt að sýkjast af golfi 20. júlí 2004 00:01 Golfíþróttin varð til hjá Skotum á miðöldum og átti íþróttin miklum vinsældum að fagna og í raun voru vinsældirnar svo miklar að um miðja 15. öld þegar Skotland undibjó sig fyrir stríð við England var ákveðið að banna íþróttina ásamt fótbolta því áhugi á henni dró úr ástundum þeirra sem áttu að vera við heræfingar. En bannið hafði lítið að segja því flestir hunsuðu það og náði golfáhuginn að breiða sér út um víða veröld. Í sumum tilfellum er hægt að tala um meira en áhuga hjá fólki því sumir hreinlega sýkjast og eyða öllum lausum stundum í golfi. Ekki grípur áhuginn fólk að ástæðulausu því golf er fyrst og fremst skemmtilegur leikur sem allir geta tekið þátt í og eru aldur, kyn og líkamsþyngd þættir sem ekki skipta öllu máli. Hinsvegar skiptir það máli að hafa þær græjur sem til þarf til að spila leikinn. Vignir Andersen, verslunarstjóri golfverslunarinnar Nevada bob, ráðleggur fólk að byrja á að koma sér upp góðum fatnaði og skóm þar sem fólk gengur að jafnaði sex til sjö kílómetra í hvert sinn og allra veðra er von. Næst þarf kylfur, góðan poka, bolta og tí og þá er maður til í slaginn. Hagstæðast er fyrir byrjendur að kaupa pakka með kylfum og poka en svo er einnig hægt að fá stakan poka og safna í hann kylfum. Byrjandi þarf í raun ekki nema tvær kylfur en það er sjöa og pútter og búa sig svo undir það að sýkjast af golfi. Bláa Jakki 25.400 kr. Goretex Buxur 20.600 kr. Goretex Skór 17.900 kr. Ecco Hanski 1.990 kr. Tí-poki 280 kr. Boltar 990 kr. Hattur 4.600 kr. Goretex Samtals: 70.770 kr. Rauða Jakki 7.400 kr. Buxur 7.400 kr. Húfa 1.900 kr. Hanski 1.990 kr. Boltar 790 kr. Tí 280 kr. Skór 18.900 kr. Goretex frá Ecco Samtals: 38.660 kr. Golfsett: Prestige Challenger Graphite fyrir dömur 31.500 kr. með poka Prestige Challenger Stál fyrir herra 26.000 kr. með poka Fjármál Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Golfíþróttin varð til hjá Skotum á miðöldum og átti íþróttin miklum vinsældum að fagna og í raun voru vinsældirnar svo miklar að um miðja 15. öld þegar Skotland undibjó sig fyrir stríð við England var ákveðið að banna íþróttina ásamt fótbolta því áhugi á henni dró úr ástundum þeirra sem áttu að vera við heræfingar. En bannið hafði lítið að segja því flestir hunsuðu það og náði golfáhuginn að breiða sér út um víða veröld. Í sumum tilfellum er hægt að tala um meira en áhuga hjá fólki því sumir hreinlega sýkjast og eyða öllum lausum stundum í golfi. Ekki grípur áhuginn fólk að ástæðulausu því golf er fyrst og fremst skemmtilegur leikur sem allir geta tekið þátt í og eru aldur, kyn og líkamsþyngd þættir sem ekki skipta öllu máli. Hinsvegar skiptir það máli að hafa þær græjur sem til þarf til að spila leikinn. Vignir Andersen, verslunarstjóri golfverslunarinnar Nevada bob, ráðleggur fólk að byrja á að koma sér upp góðum fatnaði og skóm þar sem fólk gengur að jafnaði sex til sjö kílómetra í hvert sinn og allra veðra er von. Næst þarf kylfur, góðan poka, bolta og tí og þá er maður til í slaginn. Hagstæðast er fyrir byrjendur að kaupa pakka með kylfum og poka en svo er einnig hægt að fá stakan poka og safna í hann kylfum. Byrjandi þarf í raun ekki nema tvær kylfur en það er sjöa og pútter og búa sig svo undir það að sýkjast af golfi. Bláa Jakki 25.400 kr. Goretex Buxur 20.600 kr. Goretex Skór 17.900 kr. Ecco Hanski 1.990 kr. Tí-poki 280 kr. Boltar 990 kr. Hattur 4.600 kr. Goretex Samtals: 70.770 kr. Rauða Jakki 7.400 kr. Buxur 7.400 kr. Húfa 1.900 kr. Hanski 1.990 kr. Boltar 790 kr. Tí 280 kr. Skór 18.900 kr. Goretex frá Ecco Samtals: 38.660 kr. Golfsett: Prestige Challenger Graphite fyrir dömur 31.500 kr. með poka Prestige Challenger Stál fyrir herra 26.000 kr. með poka
Fjármál Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira