Ekki búið enn 20. ágúst 2004 00:01 "Það er einn leikur eftir og við verðum að klára hann. Þetta er ekki búið," sagði niðurlútur landsliðsþjálfari Íslands, Guðmundur Guðmundsson, eftir leikinn en hann var alveg klár á því hvað hefði vantað í íslenska liðið í leiknum. "Mér fannst klárlega vanta meiri grimmd í liðið. Ég verð að játa það. Við vorum ekki nógu grimmir bæði í vörn og sókn." Enn og aftur lenti íslenska liðið í því að vera í vandræðum með að leiða leiki og var lengstum í kunnuglegum eltingarleik. "Það ætlar að vera erfitt að yfirstíga þennan þröskuld. Við fengum tækifæri í dag og ég hafði sjálfur á tilfinningunni að það væri aðeins tímaspursmál hvenær við færum 3-4 mörkum yfir. Færin komu en það er ekki hægt að klúðra svona svakalega miklu af færum. Á móti góðum liðum gengur þetta ekki. Þetta er ansi veigamikill þáttur og er viðloðandi vandamál," sagði Guðmundur en markvarslan sveik hann eina ferðina enn og þar að auki var vörnin ekki að spila eins vel og áður í keppninni. "Markvarslan var mjög takmörkuð og varnarleikurinn var bara ekki nægilega grimmur. Ég reyndi að rótera liðinu eins og ég gat til þess að finna lausnir. Við nýttum breiddina en það bara gekk ekki." Það er enn von fyrir íslenska liðið en það verður að bæta leik sinn ansi mikið frá þessum leik ef það ætlar sér að leggja Rússana að velli. "Það er okkar að nýta þetta tækifæri og ég vil ekki vera með miklar yfirlýsingar fyrir þann leik því það er okkar að láta verkin tala á vellinum og sýna í verki úr hverju menn eru gerðir. En þessi úrslit eru gríðarleg vonbrigði. Það er ekki nokkur spurning um það." Íslenski körfuboltinn Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Fleiri fréttir Seldu miða á Paul-Tyson bardagann fyrir 2,5 milljarða Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira
"Það er einn leikur eftir og við verðum að klára hann. Þetta er ekki búið," sagði niðurlútur landsliðsþjálfari Íslands, Guðmundur Guðmundsson, eftir leikinn en hann var alveg klár á því hvað hefði vantað í íslenska liðið í leiknum. "Mér fannst klárlega vanta meiri grimmd í liðið. Ég verð að játa það. Við vorum ekki nógu grimmir bæði í vörn og sókn." Enn og aftur lenti íslenska liðið í því að vera í vandræðum með að leiða leiki og var lengstum í kunnuglegum eltingarleik. "Það ætlar að vera erfitt að yfirstíga þennan þröskuld. Við fengum tækifæri í dag og ég hafði sjálfur á tilfinningunni að það væri aðeins tímaspursmál hvenær við færum 3-4 mörkum yfir. Færin komu en það er ekki hægt að klúðra svona svakalega miklu af færum. Á móti góðum liðum gengur þetta ekki. Þetta er ansi veigamikill þáttur og er viðloðandi vandamál," sagði Guðmundur en markvarslan sveik hann eina ferðina enn og þar að auki var vörnin ekki að spila eins vel og áður í keppninni. "Markvarslan var mjög takmörkuð og varnarleikurinn var bara ekki nægilega grimmur. Ég reyndi að rótera liðinu eins og ég gat til þess að finna lausnir. Við nýttum breiddina en það bara gekk ekki." Það er enn von fyrir íslenska liðið en það verður að bæta leik sinn ansi mikið frá þessum leik ef það ætlar sér að leggja Rússana að velli. "Það er okkar að nýta þetta tækifæri og ég vil ekki vera með miklar yfirlýsingar fyrir þann leik því það er okkar að láta verkin tala á vellinum og sýna í verki úr hverju menn eru gerðir. En þessi úrslit eru gríðarleg vonbrigði. Það er ekki nokkur spurning um það."
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Fleiri fréttir Seldu miða á Paul-Tyson bardagann fyrir 2,5 milljarða Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira