Sport

Bandaríkjamann með flest verðlaun

Bandaríkjamenn hafa hlotið flest verðlaun á Ólympíuleikunum í Aþenu, 28 gullverðlaun, 31 silfurverðlaun og 24 bronsverðlaun, eða alls 83 verðlaun. Kínverjar koma næstir með alls með 54 verðlaun, þar af 25 gull, Ástralir hafa hlotið 43 verðlaun, þar af 16 gull, og Rússar 60 verðlaun, þar af 15 gullverðlaun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×