Avril óvinsæl í heimabænum 10. september 2004 00:01 Kanadíska rokkarastelpan Avril Lavigne hefur eignast óvini í heimabæ sínum Napanee eftir að hafa gagnrýnt smábæinn harkalega í fjölmiðlum. "Það er ekkert að gera í Napanee. Ekkert nema fara á fyllerí. Það er óþolandi hvað allir vita allt um alla þarna og þetta er ömurlegur staður," sagði Avril í viðtali við Americas Blender tímaritið. Bæjarbúar í Napanee tóku ummælunum alvarlega og sáu sig knúna til að svara fyrir sig. "Ég ólst upp í Napanee og veit að það er margt annað hægt að hafa fyrir stafni en að detta í það," sagði bæjarstjórinn. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Avril ræðst á Napanee og íbúana þar. Eitt laga hennar fjallar um bæinn þar sem hún segir að hann sé ekkert annað en subbulegt dópbæli. Karlmaður sem hefur elt söngkonuna á röndum hefur loksins verið handtekinn. Hann mætti á heimili foreldra hennar illa til fara og krafðist þess að fá að hitta Avril. Hann hafði áður sent henni margar vínflöskur og ljóð og ferðast hringinn í kringum hnöttinn til að reyna að komast í návígi við hana Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Kanadíska rokkarastelpan Avril Lavigne hefur eignast óvini í heimabæ sínum Napanee eftir að hafa gagnrýnt smábæinn harkalega í fjölmiðlum. "Það er ekkert að gera í Napanee. Ekkert nema fara á fyllerí. Það er óþolandi hvað allir vita allt um alla þarna og þetta er ömurlegur staður," sagði Avril í viðtali við Americas Blender tímaritið. Bæjarbúar í Napanee tóku ummælunum alvarlega og sáu sig knúna til að svara fyrir sig. "Ég ólst upp í Napanee og veit að það er margt annað hægt að hafa fyrir stafni en að detta í það," sagði bæjarstjórinn. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Avril ræðst á Napanee og íbúana þar. Eitt laga hennar fjallar um bæinn þar sem hún segir að hann sé ekkert annað en subbulegt dópbæli. Karlmaður sem hefur elt söngkonuna á röndum hefur loksins verið handtekinn. Hann mætti á heimili foreldra hennar illa til fara og krafðist þess að fá að hitta Avril. Hann hafði áður sent henni margar vínflöskur og ljóð og ferðast hringinn í kringum hnöttinn til að reyna að komast í návígi við hana
Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira