Góðir skór og vilji allt sem þarf 28. september 2004 00:01 Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson ætlar að fara alla leið til Minneapolis í Bandaríkjunum til að taka þátt í maraþonhlaupi. Það er þó ekki hvaða maraþonhlaup sem er því Twin City maraþonið er heimsfrægt og hefur verið kjörið fallegasta maraþon Bandaríkjanna. Hann hefur stundað útihlaup undanfarin tvö ár." Mér finnst hlaupin ákjósanlegur lífstíll. Þetta er góð leið til að halda sér í formi, kostar ekki mikið og er hægt að gera hvenær sem er, hvar sem er. Það eina sem þarf er góðir skór og viljinn til að skokka af stað. Ég hleyp til að geta borðað það sem ég vil og svo auðvitað til að halda mér í formi, því þetta er gott bæði fyrir sál og líkama. Mikið hugsað á löngum hlaupum. Ég hef hlaupið nokkuð stíft undanfarið til að æfa mig fyrir maraþonið en er nú farinn að slaka aðeins á til að safna kröftum fyrir stóra daginn. Það er fínt að hafa eitthvað markmið til að stefna að. Ég valdi Twin City maraþonið af ýmsum ástæðum. Það er á góðum tíma ársins, það er auðvelt að komast til Minneapolis því Flugleiðir fljúga beint og leiðin sem hlaupin er, er mjög falleg. Það er hlaupið um átta vötn og meðfram Mississippi ánni." Twin City maraþonið er kennt við tvíburaborgirnar Minneapolis og St. Paul og hefur verið hlaupið í rúm tuttugu ár. Árlega tekur mikill mannfjöldi þátt í því, þar á meðal fjöldi Íslendinga sem notar tækifærið og sameinar hlaupin og verslunarferðir. En Þorvaldur hefur fleiri ástæður til að fara í Twin City maraþonið."Ég á ættingja í Minneapolis og þetta byrjaði sem áskorun milli okkar frænda, en endar svo með því að við fljúgum nokkur út til að hlaupa" Þorvaldur hefur ekki tekið heilt maraþon áður en hefur hlaupið hálfmaraþon, bæði í Reykjavík og annars staðar. "Ég hlakka mikið til, og þá sérstaklega til að sjá hvort ég kemst í mark nær lífi en dauða." Twin City maraþonið er 3.október. Heilsa Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson ætlar að fara alla leið til Minneapolis í Bandaríkjunum til að taka þátt í maraþonhlaupi. Það er þó ekki hvaða maraþonhlaup sem er því Twin City maraþonið er heimsfrægt og hefur verið kjörið fallegasta maraþon Bandaríkjanna. Hann hefur stundað útihlaup undanfarin tvö ár." Mér finnst hlaupin ákjósanlegur lífstíll. Þetta er góð leið til að halda sér í formi, kostar ekki mikið og er hægt að gera hvenær sem er, hvar sem er. Það eina sem þarf er góðir skór og viljinn til að skokka af stað. Ég hleyp til að geta borðað það sem ég vil og svo auðvitað til að halda mér í formi, því þetta er gott bæði fyrir sál og líkama. Mikið hugsað á löngum hlaupum. Ég hef hlaupið nokkuð stíft undanfarið til að æfa mig fyrir maraþonið en er nú farinn að slaka aðeins á til að safna kröftum fyrir stóra daginn. Það er fínt að hafa eitthvað markmið til að stefna að. Ég valdi Twin City maraþonið af ýmsum ástæðum. Það er á góðum tíma ársins, það er auðvelt að komast til Minneapolis því Flugleiðir fljúga beint og leiðin sem hlaupin er, er mjög falleg. Það er hlaupið um átta vötn og meðfram Mississippi ánni." Twin City maraþonið er kennt við tvíburaborgirnar Minneapolis og St. Paul og hefur verið hlaupið í rúm tuttugu ár. Árlega tekur mikill mannfjöldi þátt í því, þar á meðal fjöldi Íslendinga sem notar tækifærið og sameinar hlaupin og verslunarferðir. En Þorvaldur hefur fleiri ástæður til að fara í Twin City maraþonið."Ég á ættingja í Minneapolis og þetta byrjaði sem áskorun milli okkar frænda, en endar svo með því að við fljúgum nokkur út til að hlaupa" Þorvaldur hefur ekki tekið heilt maraþon áður en hefur hlaupið hálfmaraþon, bæði í Reykjavík og annars staðar. "Ég hlakka mikið til, og þá sérstaklega til að sjá hvort ég kemst í mark nær lífi en dauða." Twin City maraþonið er 3.október.
Heilsa Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp