Flutti 12 fanga í laumi frá Írak 24. október 2004 00:01 Bandaríska leyniþjónustan, CIA, hefur flutt tólf fanga í laumi út úr Írak á síðustu sex mánuðum til yfirheyrslna. Talið er hugsanlegt að þar með sé hún að brjóta gegn Genfarsáttmálanum. Þetta kom fram í dagblaðinu Washington Post í Bandaríkjunum. Í mars undirritaði bandaríska dómsmálaráðuneytið skjal að beiðni CIA þar sem leyniþjónustunni var gefið leyfi til að yfirheyra fangana í skamman tíma í öðru landi. Þar með telur leyniþjónustan sig ekki vera að brjóta nein lög. Hefur hún hvorki látið Alþjóða Rauða krossinn né aðrar stofnanir vita af þessum yfirheyrslum sínum. Sérfræðingar í alþjóðlegum lögum hafa bent á að aðgerðir leyniþjónustunnar séu brot á 49. grein Genfarsáttmálans. Kveður hún á um verndun almenna borgara á meðan á stríðstíma og hernámi stendur. Í frétt Washington Post eru leiddar líkur að því að fangarnir hafi verið pyntaðir. Minnist blaðið í því samhengi skjals sem Lögfræðiráð Bandaríkjanna sendi frá sér fyrir tveimur árum. Þar var CIA og forseta Bandaríkjanna greint frá því að hægt væri að réttlæta pyntingar liðsmanna al-Kaída sem hefðu verið handsamaðir. Vakti málið mikla hneykslan um allan heim. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Fleiri fréttir Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Sjá meira
Bandaríska leyniþjónustan, CIA, hefur flutt tólf fanga í laumi út úr Írak á síðustu sex mánuðum til yfirheyrslna. Talið er hugsanlegt að þar með sé hún að brjóta gegn Genfarsáttmálanum. Þetta kom fram í dagblaðinu Washington Post í Bandaríkjunum. Í mars undirritaði bandaríska dómsmálaráðuneytið skjal að beiðni CIA þar sem leyniþjónustunni var gefið leyfi til að yfirheyra fangana í skamman tíma í öðru landi. Þar með telur leyniþjónustan sig ekki vera að brjóta nein lög. Hefur hún hvorki látið Alþjóða Rauða krossinn né aðrar stofnanir vita af þessum yfirheyrslum sínum. Sérfræðingar í alþjóðlegum lögum hafa bent á að aðgerðir leyniþjónustunnar séu brot á 49. grein Genfarsáttmálans. Kveður hún á um verndun almenna borgara á meðan á stríðstíma og hernámi stendur. Í frétt Washington Post eru leiddar líkur að því að fangarnir hafi verið pyntaðir. Minnist blaðið í því samhengi skjals sem Lögfræðiráð Bandaríkjanna sendi frá sér fyrir tveimur árum. Þar var CIA og forseta Bandaríkjanna greint frá því að hægt væri að réttlæta pyntingar liðsmanna al-Kaída sem hefðu verið handsamaðir. Vakti málið mikla hneykslan um allan heim.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Fleiri fréttir Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Sjá meira