Innlent

Jarðakaup gagnrýnd

Framsóknarfélagið Dalasýslu lýsir þungum áhyggjum af söfnun fárra auðmanna á jörðum, og ríkisstuðningi þeim tengdum. Á aðalfundi félagsins var nýr meirihluti sveitarstjórnar Dalabyggðar einnig gagnrýndur fyrir að stuðla að þessari þróun með því að neyta forkaupsréttar í jarðarkaupum á vafasömum forsendum. Framsóknarfélagið telur einnig þörf á frekari sameiningu sveitarfélaga á Vesturlandi. Telur félagið hagkvæmast fyrir Dalamenn að sameinast Borgarbyggð.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×