Keypti eigin plötu 27. október 2004 00:01 Arnviður Snorrason, sem er betur þekktur sem raftónlistarmaðurinn Exos þurfti einu sinni að gera kaup sem voru í senn einstaklega góð og afar slæm."Ég var að gefa út plötu hjá þýsku plötufyrirtæki. Platan hét Strength og var svona djúp tekknóplata. Þeir sáu um allan kostnað og þess háttar og ég samdi bara tónlistina. Þegar platan kom út í Þýskalandi fékk ég send nokkur eintök til að gefa vinum og vandamönnum. Ég var mjög spenntur að fá plötuna í hendur, bæði til að sjá hvernig hún leit út og líka bara að koma við hana eins og vill verða þegar maður fær útgefið efni eftir sig. Ég mætti gallvaskur í tollinn til að ná í plötuna en var sagt að ég yrði að borga toll af þessum tíu eintökum sem ég fékk send. Ég var ekki með peninga á mér og sagði þeim að þetta væri mín eigin plata og ég ætlaði að gefa öll tíu eintökin. Ég eyddi löngum tíma í að útskýra þetta fyrir tollvörðunum en það þýddi ekki neitt. Á endanum varð ég að kaupa mína eigin plötu af tollayfirvöldum, það skásta sem þeir gátu gert fyrir mig var að gefa mér fimmtíu prósenta afslátt. Þetta eru sennilega bæði bestu og verstu kaup sem ég hef gert því platan var auðvitað mjög góð en blóðugt að þurfa að kaupa sína eigin plötu dýru verði." Fjármál Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Arnviður Snorrason, sem er betur þekktur sem raftónlistarmaðurinn Exos þurfti einu sinni að gera kaup sem voru í senn einstaklega góð og afar slæm."Ég var að gefa út plötu hjá þýsku plötufyrirtæki. Platan hét Strength og var svona djúp tekknóplata. Þeir sáu um allan kostnað og þess háttar og ég samdi bara tónlistina. Þegar platan kom út í Þýskalandi fékk ég send nokkur eintök til að gefa vinum og vandamönnum. Ég var mjög spenntur að fá plötuna í hendur, bæði til að sjá hvernig hún leit út og líka bara að koma við hana eins og vill verða þegar maður fær útgefið efni eftir sig. Ég mætti gallvaskur í tollinn til að ná í plötuna en var sagt að ég yrði að borga toll af þessum tíu eintökum sem ég fékk send. Ég var ekki með peninga á mér og sagði þeim að þetta væri mín eigin plata og ég ætlaði að gefa öll tíu eintökin. Ég eyddi löngum tíma í að útskýra þetta fyrir tollvörðunum en það þýddi ekki neitt. Á endanum varð ég að kaupa mína eigin plötu af tollayfirvöldum, það skásta sem þeir gátu gert fyrir mig var að gefa mér fimmtíu prósenta afslátt. Þetta eru sennilega bæði bestu og verstu kaup sem ég hef gert því platan var auðvitað mjög góð en blóðugt að þurfa að kaupa sína eigin plötu dýru verði."
Fjármál Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira