Miðlunartillaga lögð fram? 28. október 2004 00:01 Ríkissáttasemjari vill ekki segja hvort miðlunartillaga verður lögð fram á næstunni í kennaradeilunni. Sá möguleiki var ræddur á fundi með forystumönnum samninganefndanna í morgun. Formlegur samningafundur hefur ekki verið haldinn í dag. Menn gengu ábúðarfullir milli herberja í húsakynnum ríkissáttasemjara síðdegis í dag eftir að Ásmundur Stefánsson ríkissáttasemjari og forystumenn samninganefndanna höfðu slitið fundi á hádegi. Ásmundur neitar því ekki að möguleiki á miðlunartillögu hafi verið meðal þess sem rætt var á þeim fundi. Hins vegar segir hann ekkert nýtt að frétta af kjaradeilunni enn sem komið er. Samninganefndinar sjálfar hafa ekki fundað saman enn í dag en hafa rætt saman innbyrðis. Síðast var lögð fram miðlunartillaga í deilu um kjör háseta á Herjólfi í fyrra en hún skoðast sem lokaúrræði. Um slíkar tillögur gilda sérstakar reglur. Miðlunartillögur fara fram hjá samninganefndunum og bornar undir atkvæði félagsmanna. Ef meira en fjórðungur atkvæða er greiddur gegn henni, skoðast hún felld. Ef miðlunartillagan er samþykkt þarf engu að síður að ná sátt um framtíðarfyrirkomulag kjarasamninga grunnskólakennara á samningstímanum. Það gæti tekið allt að tvær vikur að greiða atkvæði um miðlunartillöguna. Það er svo í valdi kennara að ákveða hvort verkfalli verður frestað á meðan. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ Sjá meira
Ríkissáttasemjari vill ekki segja hvort miðlunartillaga verður lögð fram á næstunni í kennaradeilunni. Sá möguleiki var ræddur á fundi með forystumönnum samninganefndanna í morgun. Formlegur samningafundur hefur ekki verið haldinn í dag. Menn gengu ábúðarfullir milli herberja í húsakynnum ríkissáttasemjara síðdegis í dag eftir að Ásmundur Stefánsson ríkissáttasemjari og forystumenn samninganefndanna höfðu slitið fundi á hádegi. Ásmundur neitar því ekki að möguleiki á miðlunartillögu hafi verið meðal þess sem rætt var á þeim fundi. Hins vegar segir hann ekkert nýtt að frétta af kjaradeilunni enn sem komið er. Samninganefndinar sjálfar hafa ekki fundað saman enn í dag en hafa rætt saman innbyrðis. Síðast var lögð fram miðlunartillaga í deilu um kjör háseta á Herjólfi í fyrra en hún skoðast sem lokaúrræði. Um slíkar tillögur gilda sérstakar reglur. Miðlunartillögur fara fram hjá samninganefndunum og bornar undir atkvæði félagsmanna. Ef meira en fjórðungur atkvæða er greiddur gegn henni, skoðast hún felld. Ef miðlunartillagan er samþykkt þarf engu að síður að ná sátt um framtíðarfyrirkomulag kjarasamninga grunnskólakennara á samningstímanum. Það gæti tekið allt að tvær vikur að greiða atkvæði um miðlunartillöguna. Það er svo í valdi kennara að ákveða hvort verkfalli verður frestað á meðan.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ Sjá meira