Varnir verði tryggðar 2. nóvember 2004 00:01 Davíð Oddsson utanríkisráðherra fer til fundar við Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í Washington um miðjan mánuðinn til að ræða varnarsamninginn. Davíð segir að byggt verði á þeim grunni að tryggja fullnægjandi varnir Íslands en að engu sé hægt að lofa um árangur á þessu stigi. Colin Powell hringdi í Davíð nýverið til að óska honum góðs bata í veikindum sínum og minnti á að hann væri reiðubúinn til viðræðna. Ákveðið var svo að utanríkisráðherrarnir myndu hittast þann 16. nóvember og fer nú í hönd mikil vinna embættismanna beggja vegna hafsins við undirbúning fundarins. Davíð segir ekki víst að það takist að ljúka gerð varnarsamningsins á fundinum en segir mikilvægt að það þokist áleiðis því óvissan sé slæm. Meginefnið hafi hins vegar náðst í gegn á fundi hans og Bush fyrr á árinu, að varnarsamningurinn eigi að tryggja varnir sem Íslendingar telji fullnægjandi. Utanríkisráðherra væntir því að þau sjónarmið verði lögð til grundvallar á fundi hans og Powell, hvernig sem kosningarnar í Bandaríkjunum fari. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segir hluta af fullveldi sérhverrar þjóðar vera loftvarnir. Fréttir af því að verið sé að flytja úr landi vopn þeirra bandarísku flugvéla sem verja eigi Ísland séu því ákaflega skrítnar, sem og að bandarísk stjórnvöld geti ekki gert þeim íslensku skýra grein fyrir því með hvaða hætti þau standi við sinn hluta varnarsamningsins. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira
Davíð Oddsson utanríkisráðherra fer til fundar við Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í Washington um miðjan mánuðinn til að ræða varnarsamninginn. Davíð segir að byggt verði á þeim grunni að tryggja fullnægjandi varnir Íslands en að engu sé hægt að lofa um árangur á þessu stigi. Colin Powell hringdi í Davíð nýverið til að óska honum góðs bata í veikindum sínum og minnti á að hann væri reiðubúinn til viðræðna. Ákveðið var svo að utanríkisráðherrarnir myndu hittast þann 16. nóvember og fer nú í hönd mikil vinna embættismanna beggja vegna hafsins við undirbúning fundarins. Davíð segir ekki víst að það takist að ljúka gerð varnarsamningsins á fundinum en segir mikilvægt að það þokist áleiðis því óvissan sé slæm. Meginefnið hafi hins vegar náðst í gegn á fundi hans og Bush fyrr á árinu, að varnarsamningurinn eigi að tryggja varnir sem Íslendingar telji fullnægjandi. Utanríkisráðherra væntir því að þau sjónarmið verði lögð til grundvallar á fundi hans og Powell, hvernig sem kosningarnar í Bandaríkjunum fari. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segir hluta af fullveldi sérhverrar þjóðar vera loftvarnir. Fréttir af því að verið sé að flytja úr landi vopn þeirra bandarísku flugvéla sem verja eigi Ísland séu því ákaflega skrítnar, sem og að bandarísk stjórnvöld geti ekki gert þeim íslensku skýra grein fyrir því með hvaða hætti þau standi við sinn hluta varnarsamningsins.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira