Innlent

Sérstök lög um heimilisofbeldi

Ágúst Ólafur Ágústsson, alþingismaður Samfylkingarinnar, hefur lagt fram þingslályktunartillögu um að sett verði sérstök lög um heimilisofbeldi. Heimilisofbeldi er ekki skilgreint sérstaklega í íslenskri löggjöf, heldur helst dæmt eftir hegningarlögum um líkamsárásir. Ágúst segir það ekki nóg; heimilisofbeldi geti verið mjög alvarlegt án mikilla líkamlegra afleiðinga og þá getur legið talsvert lægri refsing.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×