Erlent

Meira en þúsund skæruliðar drepnir

Öryggismálaráðherra Íraks segir Bandaríkjamenn og þjóðvarnarlið Íraka hafa drepið yfir þúsund skæruliða í borginni Fallujah og handtekið tvöhundruð, í aðgerðum sem miða að því að ná borginni úr heljargreipum uppreisnarmanna. Ráðherrann segir að aðgerðum í borginni stríðshrjáðu muni brátt ljúka, aðeins eigi eftir að sigrast á leifunum af uppreisninni sem þar hefur ríkt.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×