Erlent

Heimsmet í dómínó

Heimsmet var slegið í dómínó-kubba falli í Hollandi í gærkvöldi en þá féllu þrjár milljónir 992 þúsund 397 kubbar. Þetta dómínó-æði er árlegur viðburður í Hollandi og koma ungmenni víða að úr Evrópu saman til að sitja hokin á hækjum sér í um tvo mánuði að raða kubbunum. Fallið tekur nokkrar klukkustundir og er sýnt í beinni útsendingu út um alla álfuna. Metfjöldi áhorfenda fylgist með þessu ævintýri á hverju ári.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×