Erlent

Enn tekist á í Fallujah

Bandarískar hersveitir kljást enn við síðustu skæruliðana í borginni Fallujah, að sögn talsmanna hersins. Átökin koma í veg fyrir að sendisveitir rauða hálfmánans komist inn í borgina með neyðarbirgðir. Íbúi í Fallujah, sem Reuters-fréttaþjónustan ræddi við, sagði fjölskyldu sína mjög illa haldna sökum vatns- og matarskorts. Öll börnin sín væru með niðurgang og veik.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×