Erlent

Norðmenn vilja ganga í ESB

56 prósent þeirra, sem tóku afstöði í skoðanakönnunn Norska útvarpsins og Aftenposten til inngöngu í Evrópusambandið, vilja aðild, en 44 prósent eru því andvíg. Þetta er mesta fylgi við aðild til þessa og auk þess eru óákveðnir færri en áður, eða um þrettán prósent.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×