Erlent

Tugir vega lokuðust í óveðri

Tugir vega lokuðust vegna skriðfalla þegar mikið óveður gekk yfir Norðvestur-Noreg um helgina. Tveggja manna er saknað og mörg byggðarlög eru einangruð. Veðrið er nú að mestu gengið niður og byrjað að ryðja vegi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×