Erlent

53 létust í flugslysi

Fimmtíu og þrír létust þegar flugvél endastakkst ofan í ísi lagt stöðuvatn aðeins nokkrum sekúndum eftir flugtak í svokallaðri Innri-Mongólíu í Kína í morgun. Ekki er vitað hvað kom upp á, veður var gott þegar slysið varð og margir á ferli við flugvöllinn. Tveir létust á jörðu niðri. Flugvélin stóð í björtu báli á ísnum áður en hún stakkst ofan í vatnið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×