Erlent

Fjölga hermönnum í Afghanistan

Danir ætla að fjölga hermönnum sínum í Afganistan. Politiken segir hermönnunum ætlað að vinna að mannúðarstörfum og þjálfa nýjan, afganskan her. Eftir fjölgunina verða 225 danskir hermenn í Afganistan.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×