Erlent

ESB vill að kosið verði að nýju

Evrópusambandið fer fram á að forsetakosningarnar í Úkraínu verði endurteknar, þar sem þær hafi ekki uppfyllt lýðræðisleg skilyrði. Talsmenn allra aðildarríkja ESB hyggjast senda Úkraínumönnum orðsendingu, þar sem hvatt verður til þess að kosningarnar verði endurteknar og farið verði að ítrustu skilyrðum um lýðræðislega framkvæmd þeirra.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×