Eimskip greiddi launin 22. nóvember 2004 00:01 Eimskip greiddi tveggja mánaða laun skipverja Ocean Caroline sem lögðu niður störf í fyrrakvöld vegna vangoldinna launa. Skipið siglir undir norsku flaggi en skipverjarnir eru frá Póllandi og Litháen auk íslensks skipstjóra. Skipið er í eigu norsks fyrirtækis en dótturfyrirtæki Eimskips í Noregi, Coldstore and transport group, er með skipið á leigu. Skipverjarnir höfðu samband við Jónas Garðarsson, formann Sjómannafélags Reykjavíkur, í fyrrakvöld og báðu hann að hjálpa sér við að fá vangoldin laun greidd. Jónas hvatti mennina til að leggja niður störf sem þeir gerðu og fór hann til Norðfjarðar í gær þar sem skipið lá við höfn. Laun hásetanna eru 85 þúsund krónur á mánuði með næturvinnu og orlofi. Skipið kom hingað til lands til að flytja frosna síld fyrir SÍF til Litháen og Póllands. Launin sem Eimskip greiddi mönnunum munu síðan verða dregin frá leigukostnaði sem félagið þarf að greiða norskum eigendum skipsins. Jónas segir norska fyrirtækið fyrst hafa sent honum afrit af bankayfirliti sem sýni greiðslur til skipverjanna. Þeir sendu hins vegar ekki yfirlit sem sýndi að greiðslurnar höfðu verið dregnar til baka. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara Sjá meira
Eimskip greiddi tveggja mánaða laun skipverja Ocean Caroline sem lögðu niður störf í fyrrakvöld vegna vangoldinna launa. Skipið siglir undir norsku flaggi en skipverjarnir eru frá Póllandi og Litháen auk íslensks skipstjóra. Skipið er í eigu norsks fyrirtækis en dótturfyrirtæki Eimskips í Noregi, Coldstore and transport group, er með skipið á leigu. Skipverjarnir höfðu samband við Jónas Garðarsson, formann Sjómannafélags Reykjavíkur, í fyrrakvöld og báðu hann að hjálpa sér við að fá vangoldin laun greidd. Jónas hvatti mennina til að leggja niður störf sem þeir gerðu og fór hann til Norðfjarðar í gær þar sem skipið lá við höfn. Laun hásetanna eru 85 þúsund krónur á mánuði með næturvinnu og orlofi. Skipið kom hingað til lands til að flytja frosna síld fyrir SÍF til Litháen og Póllands. Launin sem Eimskip greiddi mönnunum munu síðan verða dregin frá leigukostnaði sem félagið þarf að greiða norskum eigendum skipsins. Jónas segir norska fyrirtækið fyrst hafa sent honum afrit af bankayfirliti sem sýni greiðslur til skipverjanna. Þeir sendu hins vegar ekki yfirlit sem sýndi að greiðslurnar höfðu verið dregnar til baka.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara Sjá meira