Erlent

Spengjuárás í Afganistan

Að minnsta kosti tveir bandarískir hermenn létust og einn særðist í sprengjuárás í Afganistan nú síðdegis. Árásin átti sér stað í Uruzgan-héraði í miðhluta landsins þar sem hermennirnir voru í eftirlitsför.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×