Erlent

11 látnir eftir jarðskjálfta

Að minnsta kosti 11 létust og 65 eru slasaðir eftir að öflugur jarðskjálfti skók Indónesíu í morgun. Byggingar hrundu til grunna og eldur kviknaði í skjálftanum, sem mældist 6,4 á richter.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×