Ríkisvaldið neitar að borga 29. nóvember 2004 00:01 Ríkisvaldið stendur í skuld við sveitarfélögin en lætur eins og það sé statt í miðjum grínfarsa og neitar að borga. Þetta sagði formaður Samfylkingarinnar á Alþingi í dag í umræðum um skiptingu tekna milli ríkis og sveitarfélaga. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði ríkisstjórn og Alþingi hafa á liðnum árum ítrekað breytt lögum sem rýri fjárhagslega stöðu sveitarfélaganna. Hann tíndi til nokkur dæmi og sagði svo að ríkisvaldið standi í skuld við sveitarfélögin en lætur eins og það sé statt í miðju leikriti eftir Dario Fo og argi bara: „Við borgum ekki, við borgum ekki!“ Árni Magnússon félagsmálaráðherra vísaði þessum orðum Össurar á bug. Hann sagði stuðninginn og viðbótarframlög hlaupa á milljörðum króna, rakti þau ítarlega og sagði síðan að ekki sé hægt að stökkva til þess að endurskoða tekjustofna sveitarfélaganna á nokkurra ára fresti og bæta við milljörðum króna í hvert sinn. Ríki og sveitarfélög verði að hafa reglulegt samráð í gagnsæjum farvegi. Yngsti þingmaður Framsóknar, Birkir Jón Jónsson, varði félagsmálaráðherra og sagði vilja til að gera betur. Hann setti þó fram þá viðvörun að aldrei muni ríkja fullt traust á milli ríkis og sveitarfélaga á meðan sveitarfélögin hafi ekki aðkomu að lagafrumvörpum sem varði fjárhagsleg samskipti þeirra við ríkið. Össur gaf lítið fyrir málflutning ráðherrans og sagði þetta vera gamalkunnugt plástrabox. Verðmæti plástranna væri 600 milljónir sem ekki er nóg að sögn Össurar. Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Fleiri fréttir Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Sjá meira
Ríkisvaldið stendur í skuld við sveitarfélögin en lætur eins og það sé statt í miðjum grínfarsa og neitar að borga. Þetta sagði formaður Samfylkingarinnar á Alþingi í dag í umræðum um skiptingu tekna milli ríkis og sveitarfélaga. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði ríkisstjórn og Alþingi hafa á liðnum árum ítrekað breytt lögum sem rýri fjárhagslega stöðu sveitarfélaganna. Hann tíndi til nokkur dæmi og sagði svo að ríkisvaldið standi í skuld við sveitarfélögin en lætur eins og það sé statt í miðju leikriti eftir Dario Fo og argi bara: „Við borgum ekki, við borgum ekki!“ Árni Magnússon félagsmálaráðherra vísaði þessum orðum Össurar á bug. Hann sagði stuðninginn og viðbótarframlög hlaupa á milljörðum króna, rakti þau ítarlega og sagði síðan að ekki sé hægt að stökkva til þess að endurskoða tekjustofna sveitarfélaganna á nokkurra ára fresti og bæta við milljörðum króna í hvert sinn. Ríki og sveitarfélög verði að hafa reglulegt samráð í gagnsæjum farvegi. Yngsti þingmaður Framsóknar, Birkir Jón Jónsson, varði félagsmálaráðherra og sagði vilja til að gera betur. Hann setti þó fram þá viðvörun að aldrei muni ríkja fullt traust á milli ríkis og sveitarfélaga á meðan sveitarfélögin hafi ekki aðkomu að lagafrumvörpum sem varði fjárhagsleg samskipti þeirra við ríkið. Össur gaf lítið fyrir málflutning ráðherrans og sagði þetta vera gamalkunnugt plástrabox. Verðmæti plástranna væri 600 milljónir sem ekki er nóg að sögn Össurar.
Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Fleiri fréttir Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Sjá meira