Erlent

1500 í viðbót til Írak

Bandaríkjamenn munu senda 1500 hermenn til viðbótar til Írak til að auka öryggi í aðdraganda kosninga sem fara eiga fram í janúar. Þá verður 10 þúsund hermönnum til viðbótar gert að framlengja dvöl sína í landinu stríðshrjáða. Þar með verða bandarískir hermenn í Írak í kringum 150 þúsund talsins þegar kosið verður.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×