Erlent

160 þúsund yfirgefa heimili sín

Fleiri en 160 þúsund manns urðu að yfirgefa heimili sín þegar öflugur fellibylur gekk yfir Filippseyjar í gær. Hundrað og tuttugu manns fórust og nærri hundrað og áttatíu er saknað. Þetta er annar fellibylurinn sem gengur yfir eyjarnar á nokkrum dögum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×