Erlent

Önnur umferð verði endurtekin

Vaxandi fylgi virðist vera við það, í röðum ýmissa stjórnmálahreyfinga í Úkraínu, að endurtaka aðra umferð forsetakosninganna í landinu. Þá eru líka uppi hugmyndir um að endurtaka allt kosningaferlið aftur. Búist er við því að Hæstiréttur kveði upp úr um það í dag hvort úrslitin í annarri umferð kosninganna, sem fór fram fyrir tæpum hálfum mánuði, séu gild eða ekki.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×