Erlent

Öryggisgæsla aukin í Kabúl

Öryggisgæsla friðargæslu NATO í Kabúl, höfuðborg Afganistans, hefur verið aukin vegna innsetningar Hamid Karzais í forsetaembættið næstkomandi þriðjudag. Á meðal viðstaddra verður Dick Cheney, varaforseti Bandaríkjanna, auk þess sem búist er við að Donald Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, verði á staðnum. Eins og kunnugt er eru íslenskir friðargæsluliðar starfandi í Kabúl.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×