Erlent

7 sprengingar á Spáni

Sjö sprengjur sprungu á Spáni fyrir stundu og eru tveir hið minnsta sárir. Samtök aðskilnaðarsinna í Baskalandi, ETA, vöruðu við því að komið hefði verið fyrir sprengjum á sjö stöðum í landinu og tókst lögreglu að bregðast við alls staðar. Á einum stað, í borginni Santijina dek Mar, í norðurhluta Spánar, særðust þó tveir eða þrír, eins og áður sagði.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×