Erlent

Eldur í háhýsi

Mikill eldur braust út í 45 hæða háhýsi í Chicago í gærkvöldi. Eldurinn kviknaði á 29. hæð hússins og tókst að bjarga öllum íbúum hússins. Átján slösuðust þó. Síðast þegar fréttist börðust slökkviliðsmenn enn við eldinn, enda ekki hægt um vik að koma slöngum og öðrum slökkvibúnaði svo hátt upp. Tveir slökkviliðsmenn slösuðust illa í baráttunni við eldinn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×