Fegurðardrottning með tvö börn 8. desember 2004 00:01 "Ég var löngu búin að ákveða nafnið, hafði verið með það lengi í höfðinu," segir Guðbjörg Hermannsdóttir fyrrverandi fegurðardrottning en hún eignaðist sitt annað barn þann 16. júlí síðastliðinn. Drengurinn hefur fengið nafnið Leonard Thorstensen en fyrir á Guðbjörg dótturina Kleópötru. "Ég viðurkenni alveg að þessi nöfn eru öðruvísi enda er ég dálítið öðruvísi," segir Guðbjörg hlæjandi og bætir við að Thorstensen nafnið sé í ættinni hennar. "Þetta er hálfgert millinafn hjá honum en ég ætla sjálf að taka þetta nafn upp og mun þá verða Guðbjörg Sigríður Hermannsdóttir Thorstensen." Guðbjörg segir að Kleópatra sé ánægð með að hafa eignast lítinn bróður. "Hann er rosalega góður og Kleó er dugleg við að sækja hann á morgnanna þegar þau vakna. Þá vill hún hafa hann inni hjá sér á meðan hún horfir á barnaefnið í sjónvarpinu." Lestu ítarlegra viðtal við Guðbjörgu í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Menning Tilveran Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
"Ég var löngu búin að ákveða nafnið, hafði verið með það lengi í höfðinu," segir Guðbjörg Hermannsdóttir fyrrverandi fegurðardrottning en hún eignaðist sitt annað barn þann 16. júlí síðastliðinn. Drengurinn hefur fengið nafnið Leonard Thorstensen en fyrir á Guðbjörg dótturina Kleópötru. "Ég viðurkenni alveg að þessi nöfn eru öðruvísi enda er ég dálítið öðruvísi," segir Guðbjörg hlæjandi og bætir við að Thorstensen nafnið sé í ættinni hennar. "Þetta er hálfgert millinafn hjá honum en ég ætla sjálf að taka þetta nafn upp og mun þá verða Guðbjörg Sigríður Hermannsdóttir Thorstensen." Guðbjörg segir að Kleópatra sé ánægð með að hafa eignast lítinn bróður. "Hann er rosalega góður og Kleó er dugleg við að sækja hann á morgnanna þegar þau vakna. Þá vill hún hafa hann inni hjá sér á meðan hún horfir á barnaefnið í sjónvarpinu." Lestu ítarlegra viðtal við Guðbjörgu í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Menning Tilveran Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira