Starfið mitt 30. ágúst 2004 00:01 Ásta Margrét Halldórsdóttir byrjaði fyrir tveimur árum að vinna sem kaffibarþjónn á Kaffitári í Kringlunni, þá tvítug. "Þegar ég sótti um starf á kaffihúsi grunaði mig ekki að ég væri að gerast kaffibarþjónn, því ég þekkti ekkert til staðarins og hafði aldrei spekúlerað í kaffi. Kunni hreinlega ekki að drekka það og spáði ekkert í hvaðan hráefnið kæmi eða neitt slíkt. Nú er ég hinsvegar orðin svo snobbuð að það hálfa væri nóg!" Ástu finnst gaman í vinnunni. "Hér lærir maður mikið um kaffi og það er gríðarlegur metnaður í gangi sem gerir starfið mun innihaldsríkara en annars væri," segir hún og upplýsir að hún og aðrir starfsmenn fari í þjálfun á þriggja mánaða fresti, annaðhvort á vinnustaðnum eða í höfuðstöðvum fyrirtækisins á Suðurnesjum. "Maður getur endalaust bætt við sig þekkingu og búið til ennþá betra kaffi en áður og svo eru haldnar Íslandsmeistarakeppnir árlega sem er ögrandi að taka þátt í," segir hún. Ásta er í landsliði kaffibarþjóna og hefur einu sinni komist til Ítalíu til að fylgjast með heimsmeistarakeppninni. En finnst henni ekki hræðilegur hávaði sem fylgir þessu starfi? "Við erum náttúrlega í Kringlunni og það venst alveg ótrúlega vel," segir hún brosandi og vill alls ekki viðurkenna að kaffivélarnar skapi óþægileg hljóð. "Þetta er bara það sem fylgir því að búa til gott kaffi sem er malað í kvörninni á staðnum." Atvinna Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Sjá meira
Ásta Margrét Halldórsdóttir byrjaði fyrir tveimur árum að vinna sem kaffibarþjónn á Kaffitári í Kringlunni, þá tvítug. "Þegar ég sótti um starf á kaffihúsi grunaði mig ekki að ég væri að gerast kaffibarþjónn, því ég þekkti ekkert til staðarins og hafði aldrei spekúlerað í kaffi. Kunni hreinlega ekki að drekka það og spáði ekkert í hvaðan hráefnið kæmi eða neitt slíkt. Nú er ég hinsvegar orðin svo snobbuð að það hálfa væri nóg!" Ástu finnst gaman í vinnunni. "Hér lærir maður mikið um kaffi og það er gríðarlegur metnaður í gangi sem gerir starfið mun innihaldsríkara en annars væri," segir hún og upplýsir að hún og aðrir starfsmenn fari í þjálfun á þriggja mánaða fresti, annaðhvort á vinnustaðnum eða í höfuðstöðvum fyrirtækisins á Suðurnesjum. "Maður getur endalaust bætt við sig þekkingu og búið til ennþá betra kaffi en áður og svo eru haldnar Íslandsmeistarakeppnir árlega sem er ögrandi að taka þátt í," segir hún. Ásta er í landsliði kaffibarþjóna og hefur einu sinni komist til Ítalíu til að fylgjast með heimsmeistarakeppninni. En finnst henni ekki hræðilegur hávaði sem fylgir þessu starfi? "Við erum náttúrlega í Kringlunni og það venst alveg ótrúlega vel," segir hún brosandi og vill alls ekki viðurkenna að kaffivélarnar skapi óþægileg hljóð. "Þetta er bara það sem fylgir því að búa til gott kaffi sem er malað í kvörninni á staðnum."
Atvinna Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Sjá meira