Erlent

Skotið á egypska lögreglumenn

Ísraelskar hersveitir skutu á egypska lögreglumenn á landamærum Egyptalands og Gasa-strandarinnar í morgun og drápu þá. Talsmenn hersins segja hermennina hafa talið að lögreglumennirnir væru palestínskir hryðjuverkamenn að koma fyrir sprengjum. Egyptar hafa ekki tjáð sig neitt um atvikið, sem gæti haft áhrif á fyrirhugaða heimsókn utanríkisráðherra Egyptalands til Ísraels í næstu viku.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×