Erlent

Beinni tennur með brjóstamjólk

Börn sem fá brjóstamjólk hafa beinni tennur en börn sem fá mjólk úr pela snemma á lífsleiðinni. Þetta er niðurstaða rannsóknar lækna við háskólann í Mílanó á Ítalíu. Þannig er að börnin sem fá mjólkina úr brjósti móður, eru ólíklegri til þess að sjúga á sér þumalputtan og vera langi með snuð, sem hvoru tveggja getur orðið til þess að skekkja tennur barnsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×