Menning

Alltof mörg umferðaslys

Í Bretlandi verða dauðaslys í umferðinni á tveggja tíma fresti og að meðaltali slasast tíu manns alvarlega á dag. Á vef breska umferðarráðsins kemur fram að flestir aka sömu leiðina dag hvern, sem þeir þekkja vel. "Það er auðvelt að ímynda sér að hægt sé að komast upp með slæmar akstursvenjur af því að hingað til hafi maður sloppið. Þetta er þó ein helsta ástæðan fyrir slysum, að fólk verður kærulaust og ómeðvitað. Menn skyldu aldrei gleyma því að akstur er dauðans alvara," segir á vefnum.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.