Þingmálin í vetur 30. september 2004 00:01 Skattalækkanir og niðurskurður verða meðal helstu þingmála á 31. löggjafarþing Íslendinga sem verður sett í dag. Stjórnarandstaðan ætlar líka að ræða um kennararverkfall, Írak, Símann og embættisveitingar. Þingmenn eru almennt sammála um að samkvæmt venju taki ríkisfjármálin mestan tíma þingsins í byrjun. "Fjárlagafrumvarpið og skattalækkanir verða í brennidepli í byrjun og fram að áramótum" segir Árni Matthiesen, sjávarútvegsráðherra sem segist þó ekki sjá mikil átök um þau mál. Því er Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins ósammála. "Ríkisstjórnin hefur tekið hátekjuhópana fram yfir aðra, við villjum styðja þá sem lakast hafa kjörin." Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins segir að efnahagsmál verði fyrirferðarmikil ekki síst vegna skattalækkana. "Það er mikilvægt að halda útgjöldum í skefjum til að viðhalda stöðugleika og halda verðbólgu í skefjum." Össur Skarphéðinsson segir að stjórnarandstaðan hafi aðrar áherslur og vilji að velferðarkerfinu verði hlíft við niðurskurði. Aðrir stjórnarandstæðingar taka í svipaðan streng. Á meðan flestir tala um skattalækkanir og einkavæðingu vilija vinstri grænir fresta sölu Símans til 2008 og hækka fjármagnstekjuskatt. "Það verður tekist á um þetta" segir Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður. Framsóknarmenn segja að breytingar á húsnæðislánum hafi nú þegar skilað sér í vaxtalækkunum bankanna. "Það er hálfleikur í þessu máli" segir Hjálmar Árnason og segir að frumvarp um 90% húsnæðislán sem félagsmálaráðherra leggur fram í þingbyrjun verði eitt af stóru málum vetrarins. Stjórnarandstæðingar segjast ætla að taka Íraksmálið upp upp og Össur Skarphéðinsson segir að "pólitískar embættisveitingar" og kennaraverkfallið verði mál sem tekin verði upp í þingbyrjun. Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Skattalækkanir og niðurskurður verða meðal helstu þingmála á 31. löggjafarþing Íslendinga sem verður sett í dag. Stjórnarandstaðan ætlar líka að ræða um kennararverkfall, Írak, Símann og embættisveitingar. Þingmenn eru almennt sammála um að samkvæmt venju taki ríkisfjármálin mestan tíma þingsins í byrjun. "Fjárlagafrumvarpið og skattalækkanir verða í brennidepli í byrjun og fram að áramótum" segir Árni Matthiesen, sjávarútvegsráðherra sem segist þó ekki sjá mikil átök um þau mál. Því er Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins ósammála. "Ríkisstjórnin hefur tekið hátekjuhópana fram yfir aðra, við villjum styðja þá sem lakast hafa kjörin." Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins segir að efnahagsmál verði fyrirferðarmikil ekki síst vegna skattalækkana. "Það er mikilvægt að halda útgjöldum í skefjum til að viðhalda stöðugleika og halda verðbólgu í skefjum." Össur Skarphéðinsson segir að stjórnarandstaðan hafi aðrar áherslur og vilji að velferðarkerfinu verði hlíft við niðurskurði. Aðrir stjórnarandstæðingar taka í svipaðan streng. Á meðan flestir tala um skattalækkanir og einkavæðingu vilija vinstri grænir fresta sölu Símans til 2008 og hækka fjármagnstekjuskatt. "Það verður tekist á um þetta" segir Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður. Framsóknarmenn segja að breytingar á húsnæðislánum hafi nú þegar skilað sér í vaxtalækkunum bankanna. "Það er hálfleikur í þessu máli" segir Hjálmar Árnason og segir að frumvarp um 90% húsnæðislán sem félagsmálaráðherra leggur fram í þingbyrjun verði eitt af stóru málum vetrarins. Stjórnarandstæðingar segjast ætla að taka Íraksmálið upp upp og Össur Skarphéðinsson segir að "pólitískar embættisveitingar" og kennaraverkfallið verði mál sem tekin verði upp í þingbyrjun.
Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira