Erlent

Ekkert grunsamlegt

Engar vísbendingar um banamein Jassirs Arafats er að finna í læknaskýrslum hans, samkvæmt því sem Nasser al-Kidwa, frændi Arafats, segir. Hann fékk skýrslurnar afhentar hjá frönskum yfirvöldum. Al-Kidwa segir eiturefnapróf hafa verið gert á Arafat, en að ekkert grunsamlegt hafi þar komið í ljós.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×